Ólafur A. Björgvins.

Ólafur er Kvikmyndagerðamaður, klippari, grafískur hönnuður, rithöfundur og nemandi í Borgarholtsskóla.

Fæddur 1999 með alvarlega mikið hugmyndaflug og stórt ímyndurafl kryddað vel með ADHD var aðeins ein möguleg útkoma, Listgreinar. 

Nemandi í bæði kvikmyndun og grafískri hönnun, hefur Ólafur aflað sér mikla þekkingu sem hann nýtir að fullu í hvert skipti sem hann fær innblástur. 

Mikið af hans verkum hafa verið sett inná þessa síðu og YouTube rás hans.