01.
Tilgangur síðunnar
Fyrir hvern er síðan? Hverjir eru væntanlegir notendur og hvernig þjónar efni síðunnar þeim sem best?
02.
Einfaldleiki
Notendavænar síður eru yfirleitt einfaldar og skýrar. Fólk ferðast hratt um netið og þarf að geta fundið lykilupplýsingar á auðveldan og aðgengilegan hátt.
03.
Grafísk hönnun
Sjónræn framsetning er lykilatriði í að hanna góða og notendavæna síðu. Myndir, litir og letur spila stórt hlutverk í að beina augum notandans á rétta staði.