Um myndir og stillingar
Það skiptir máli að vista myndir rétt fyrir vefinn þannig að þær séu sem léttastar – sem sagt að skráarstærðin sé sem minnst. Annars getur vefurinn orðið þungur og lengi að hlaðast. Þið stillið myndirnar t.d. í Photoshop – Safe for Web.
Við hlöðum alltaf upp stærtu útfærslunni af myndinni sem hún á að nýtast í, svo gerir WordPress minni útgáfur og við getur gert minni versjónir í WordPress.
Ef vefurinn er 1200px á breidd er gott að vista í þeirri stærð eða breiðari, ef myndin á að vera í bakgrunni og fylla alveg breidd skjásins, 1500-2000px.

Mælikvarði á þyngd mynda er í kilobytes (KB) og Megabytes (MB)
Mælt er með að myndir séu helst ekki yfir 500kb og best að ná að vera undir 200kb
Mælikvarði á stærð mynda fyrir vefinn er í PIXLUM - PX
Photoshop
Það skiptir máli að vista myndir rétt fyrir vefinn þannig að þær séu sem léttastar – sem sagt að skráarstærðin sé sem minnst. Annars getur vefurinn orðið þungur og lengi að hlaðast. Þið stillið myndirnar t.d. í Photoshop – Safe for Web.
Við hlöðum alltaf upp stærtu útfærslunni af myndinni sem hún á að nýtast í, svo gerir WordPress minni útgáfur og við getur gert minni versjónir í WordPress.
Ef vefurinn er 1200px á breidd er gott að vista í þeirri stærð eða breiðari, ef myndin á að vera í bakgrunni og fylla alveg breidd skjásins, 1500-2000px.
Vista fyrir vef í Photoshop

Mælikvarði á stærð mynda fyrir vefinn er í PIXLUM - PX
WordPress
Ráðlagðar stærðir fyrir mismunandi færslur

Þetta eru fyrirfram stilltar stærðir sem WordPress býr til og við getum valið þegar við setjum inn myndir.

Hægt að stilla stærð í Elementor beint fyrir neðan myndina eins og sést hér
