Icelandic Street Art
Street art in reykjavik
Götulist í Reykjavík er ný viðbót við borgina sem þróaðist á frá árinu 1990. Víðs vegar um borgina eru veggir og húsasundir upplýstir með mögnuðum listaverkum. Frá Drakúla til hvala, borgin hefur veggmyndir og málverk við allra hæfi.