Hver eða hvað er flatus
hvað ég heyrði
Ég heyrði söguna þannig að fyrir mörgum árum var tómur grár veggur við hlið Esjunar en einn daginn birtist í stórum rauðum stöfum "Flatus lifir". Að það hafi verið fjarlægt svo stafina en alltaf málað nýtt ofaná og þannig hafði leikurinn verið fram og tilbaka aftur og aftur. Að engin veit í raun og veru hvað eða hver Flatus er en íslenskir artistar halda þessu uppi