Kvikmyndun, streyming klipping, producent, og fleira

Ég hef unnið fjöldi verka bæði í námi og á vinnumarkaði. Helstu forrit sem ég nota í myndefnisvinnslu eru Davinci Resolve og After Effects.

Mikið af myndefni mínu er inná YouTube rás minni.

2021

Auður Norðursins (2020) 1. Þáttaröð. Framleitt fyrir Norræna Húsið.

RIFF 2020

2020