Skissuvinna er mikilvægur partur af vinnu allra listagreina. Kvikmynda sem og Grafískra hönnuða. erfitt er samt að vita hvenær maður skissaði eitthvað ef bókin eða skissan er ekki með ártal. Svo gleymir maður oft að skrifa dagsetningu meðan vinnan stendur á.
En hér er skissuvinna og verk sem ég hef dundað mér við bæði í verkefnum og persónulegum tíma mínum.